Hvers vegna ekki setlögin líka?

ALlt gott og blessað um háhitasvæðin og djúpboranir á landi hér. Hvers vegna er hins vegar ekki hugað að fullnaðarrannsókn á þeim setlögum sem Shell Intl. fann hér við norðausturlandið á sínum tíma og taldi þess virði að fá heimild til að gera kjarnaborun úr - en ríkisstjórnin þáverandi neitaði um að snerta við?

Er ekki tími til kominn að fá erlenda ábyrga aðila í olíugeiranum til að kanna til fullnustu hvað þessi 4 - 5 km þykku setlög úti fyrir norðausturlandi - ekki á Drekasvæðinu við Jan Mayen  - hafa að geyma? Erum við Íslendingar ekki í fullri þörf fyrir að vita hvað slík setlög hafa að geyma? Setlög sem 6þingmenn lögðu fram þingsályktunartilögu um á Alþingi árið 1996 um að ríkisstjórnin þáverandi léti kanna hvað þessi setlög hefðu að geyma. Sú tillaga var sett í skúffu og hefur ekki komið fram síðan! Sérfræðingar á þessu sviði fullyrða að þarna geti verið um hundruð milljarða króna verðmæti að ræða finnist þarna vinnanleg olía. Sérfræðingar eins og þeir á Orkustofnun, t.d Bjarni Richer jarðeðlisfræðingur hafa löngum skrifað um þessi setlög og telja þau rannsóknar verð.- hver eru viðbrögð núverandi ríkisstjórnar eða svör?

Geir R, Andersen


mbl.is 3,5 milljarðar í djúpborun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Velkominn í alvöru bloggheima, GRA! Frétti að þú hefðir leitað eftir mér í morgun en þá var ég upptekinn í vinnu (þ.e.a.s. launaðri vinnu! Ekki alveg út úr kortinu enn þrátt fyrir þroskaðan aldur!

Góð kveðja

SHH

Sigurður Hreiðar, 20.6.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Geir R. Andersen

Höfundur

Geir R. Andersen
Geir R. Andersen
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband